nýjustu greinarnar

Rice krispie kökur

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rice krispie kökur.

  • 60 grömm smjör
  • 125 grömm suðusúkkulaði
  • 6 matskeiðar síróp
  • 5 bollar Cherrios, Kornfleks eða Rice Krispies

Bræða smjör, súkkulaði og síróp saman í potti. Hella yfir

Cherriosið og hæra varlega með sleif þangað til allt er orðið

jafnt blautt. Setja í muffinsform og látið harðna í ísskáp.

Auðvelt og gott og gaman að gera með börnunum.

Rice

 

 

 

 

 

 

Guðrún H